34. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 09:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:10
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:10
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 10:35
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:10
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:40

Ágúst Ólafur Ágústsson vék af fundi kl. 11:15.

Brynjar Níelsson, Ólafur Þór Gunnarsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Sigrún Rósa Björnsdóttir
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 370. mál - verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jónu Björk Guðnadóttur og Pálma Rögnvaldsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja (kl. 09:10) og Árnínu Steinunni Kristjánsdóttur og Magnús Ásgeirsson frá Nasdaq á Íslandi (kl. 10:45).

3) 450. mál - breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Margréti Þráinsdóttur, Elínu Ölmu Arthursdóttur og Ingvar J. Rögnvaldsson frá Skattinum (kl. 09:30), Árna Sigurjónsson frá Marel (kl. 10:00) og Sigurjón Högnason frá KPMG (kl. 10:20).

4) Lög um neytendalán (smálán) Kl. 10:40
Dagskrárlið frestað.

5) 15. mál - stofnun embættis tæknistjóra ríkisins Kl. 11:20
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Óli Björn Kárason, Bryndís Haraldsdóttir, Þorsteinn Víglundsson, Smári McCarthy og Ólafur Þór Gunnarsson rita undir nefndarálit með breytingartillögu, þar af Ólafur Þór samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

6) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30